„Ólafur Jóhann Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ólafur Jóhann Ólafsson''' (fæddur [[26. september]] [[1962]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[viðskiptamaður]] og [[rithöfundur]]. Hann lauk prófi sem [[eðlisfræði]]ngur frá [[Brandeis University]] í [[Massachusetts]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] [[1985]]. Hann er aðstoðarforstjóri [[Time Warner]] fjölmiðlasamsteypunni sem á stærstan hluta í [[AOL]], Time inc. og ýmis önnur fyrirtæki í skemmtanaiðnaðinum að hluta eða öllu leyti. Hann byrjaði feril sinn hjá [[Sony]] og varð síðar [[Forstjóri|aðstoðarforstjóri]] fyrirtækisins. Hann tók við Time Warner upp úr aldamótunum.
 
==Verk==
* ''[[Restoration (libro)|Restoration]]'' (Ecco Press, 2012)
 
* ''[[Málverkið]]'' ([[Vaka-Helgafell]], 2011)
 
* ''Aldingarðurinn'' ([[Vaka-Helgafell]], 2006)
* ''[[Valentines (libro)|Valentines]]'' (Random House, 2007)
 
* ''Sakleysingjarnir'' ([[Vaka-Helgafell]], 2004)
 
* ''Höll minninganna'' ([[Vaka-Helgafell]], 2001)
 
* ''Slóð Fiðrildanna'', ([[Vaka-Helgafell]], 1999)
 
* ''Lávarður heims'' ([[Vaka-Helgafell]], 1996)
 
* ''Sniglaveislan'' ([[Vaka-Helgafell]], 1994)
 
* ''Absolution'' (Pantheon Books, 1994); (''Fyrirgefning syndanna'', [[Vaka-Helgafell]], 1991)
 
* ''Markaðstorg guðanna'' ([[Vaka-Helgafell]],1988)
 
* ''Níu lyklar'' ([[Vaka-Helgafell]], 1986).
 
 
{{Stubbur|æviágrip}}