„Elliott 6m“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: eo:Elliott 6m
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Elliott_6m_2008Elliott_6m_match_race_3.svgjpg|thumb|right|Elliott 6m í tvíliðakeppni]]
'''Elliott 6m''' er sex metra langur þriggja manna opinn [[kjölbátur]] hannaður af [[Nýja Sjáland|nýsjálenska]] skútuhönnuðinum [[Greg Elliott]] árið 2000. Þessi gerð hefur verið valin sem keppnisbátur fyrir [[tvíliðakeppni]] í kvennaflokki í [[siglingar|siglingum]] fyrir [[Sumarólympíuleikarnir 2012|Sumarólympíuleikana 2012]] í staðinn fyrir [[Yngling]]. Hönnun bátsins hefur þó verið breytt fyrir ólympíuleikana þannig að seglaflötur hefur verið minnkaður.
 
Elliott var áður með sleðann fyrir [[stórskaut]]ið á stýrisbitanum þannig að ekkert væri fyrir áhöfninni á sjálfu þilfarinu en í nýrri hönnun bátsins er sleðinn framar.
 
==Tenglar==
{{commonscat}}
{{alþjóðlegir kjölbátar}}