„Kænusiglingar“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
m kænusiglingar
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Kænusiglingar''' eru [[siglingar]] á [[kæna|kænum]], þ.e. litlum [[seglbátur|seglbátum]] án [[kjölfesta|kjölfestu]]. Lykilþættir í kænusiglingum eru [[beiting]] [[segl]]a, [[kjölur|kjalar]]ins, [[skipsskrokkur|bátsskrokks]], [[áhöfn|áhafnar]] og val siglingaleiðar. Þyngd og staða áhafnarinnar ræður miklu um halla bátsins þar sem kjölurinn er ekki þyngdur. Kænusiglingar eru stundaðar sem [[afþreying]], [[íþrótt]] og [[líkamsrækt]].
 
Kænusiglingar eru keppnisgrein á [[Sumarólympíuleikarnir|Sumarólympíuleikunum]] og er þá keppt í tegundarflokkum. Á [[Sumarólympíuleikarnir 2012|Sumarólympíuleikunum 2012]] verðurvar keppt í þremur einmenningsflokkum; [[Laser]] og [[Finn]] (karlar), [[Laser]] Radial (konur), og þremur tvímenningsflokkum; [[470 (kæna)|470]] og [[49er]] (karlar) og [[470 (kæna)|470]] (konur).
 
Í blönduðum kænukeppnum er oftast notast við [[Portsmouth-tala|Portsmouth-tölu]] sem [[forgjöf]] fyrir hvern flokk, en líka er til kerfi sem byggir á frammistöðu keppenda í fyrri keppnum.
56.108

breytingar