„Baraflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1282323 frá Dagvidur (spjall) Var á staðnum og kom að stofnum hljómsveitarinna í upphafi og get staðfest að fyrra ártalið er það rétta, það er 1979 en ekki 1977.
Dagvidur (spjall | framlög)
Setti inn mynd
Lína 1:
[[Mynd: Baraflokkurinn - Musical Band in Iceland.jpg|thumb|right|400px| Hljómsveitin Baraflokkurinn var stofnuð af nokkrum strákum á Akureyri.]]
 
'''Baraflokkurinn''' er [[Ísland|íslensk]] [[hljómsveit]] sem var stofnuð á [[Akureyri]] árið [[1979]] og spilaði [[Fönk|fönk]]skotna [[Nýbylgjutónlist|nýbylgjutónlist]]. Haustið [[1980]] voru meðlimir hljómsveitarinnar, Ásgeir Jónsson, söngur, Þór Freysson, gítar, Baldvin H. Sigurðsson, bassi, Jón Arnar Freysson, hljómborð og Árni Henriksen trommur. Árni hætti [[1981]] og Sigfús Örn Óttarsson kom í stað hans og þannig skipuð hefur hún komið fram síðan.