„Dyrhólahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Upphaflega náði hreppurinn frá [[Jökulsá á Sólheimasandi]] í vestri að [[Blautakvísl|Blautukvísl]] á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]] í austri, en árið [[1887]] var honum skipt í tvennt. Hét vestari hlutinn áfram ''Dyrhólahreppur'' en sá eystri [[Hvammshreppur (V-Skaftafellssýslu)|Hvammshreppur]]. Lágu mörk hreppanna um Dyrhólaós, Brandslæk og Búrfell. Hrepparnir tveir sameinuðust á ný [[1. janúar]] [[1984]], þá undir nafninu ''[[Mýrdalshreppur]]''.
 
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Vestur-Skaftafellssýsla]]
{{stubbur}}
[[Flokkur:SkaftafellssýslurFyrrum sveitarfélög Íslands]]