„Hellisheiðarvirkjun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EleferenBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ru:ГеоТЭС Хеллишейди
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hellisheiðarvirkjun_Science.gif|thumb|Hellisheiðarvirkjun á forsíðu vísindatímaritsins Science, sept. 2009.]]
'''Hellisheiðarvirkjun''' er [[jarðvarmavirkjun]] á sunnanverðu [[Hengill|Hengilssvæðinu]]. Virkjað er með því að bora um 30 borholur, að jafnaði 2000 metra djúpar. Úr holunum streymir jarðhitavökvi, sem er blanda af gufu og vatni. Þessum vökva er safnað í skiljustöð. Þaðan fara svo gufa og vatn eftir tveimur aðskildum aðveituæðum í stöðvarhús virkjunarinnar. Það er tvískipt, annars vegar [[rafstöð]] og hins vegar [[varmastöð]].