„Teknillinen korkeakoulu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
stafs.
Lína 1:
'''Teknillinen korkeakoulu''' er stærsti [[háskóli|tækniháskóli]] [[Finnland]]s. Hann er staðsettur í [[Espoo]], þar sem að hann var stofnaður árið [[1849]], en hann fékk ekki opinbera stöðu sem háskóli fyrr en árið [[1908]]. Við skólann eru starfræktar 12 deildir og 9 stofnannirstofnanir, og kenndar eru 19 námsleiðir. Alls eru 250 [[prófessor]]ar við skólann og 15.000 nemendur á öllum námsstigum. Síðan skólinn var stofnaður hefur verið veitt 961 mastersgráða og 130 doktorsgráða (2004). Skólinn velturveltir um 223 milljón [[evra|evrum]] á ári.
 
Rektor háskólans er Matti Pursula.