„Hebreska sjálfstjórnarfylkið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Stofna síðu um Hebreska sjálfstjórnarfylkið
 
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hebreska sjálfstjórnarfylkið''' (á rússnesku: Еврейская автономная область), er í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]] og ein 83 eininga þess. Það liggur við , sem liggja við Khabarovskfylki og Amúrfylki í austurhluta sambandsríkisins og við landamæri Heilongjiang héraðs í Kína. Fylkið er um 36,000 ferkílómetrar. Íbúar voru um 176.558 árið 2010 af ólíku þjóðerni en langstærstur hluti þeirra eru Rússar eða 93%. Önnur þjóðarbrot eru: Úkraínumenn 3% og Gyðingar um 1%. Höfuðstaður fylkisins er Birobidzhan með um 75 þúsund íbúa.
 
[[Mynd: Jewish in Russia.svg |thumb|right|400px|Kortið sýnir legu Hebreska sjálfstjórnarfylkisins innan hins víðfeðma rússneska sambandsríkis]]
 
Íbúar voru um 176.558 árið 2010 af ólíku þjóðerni en langstærstur hluti þeirra eru Rússar eða 93%. Önnur þjóðarbrot eru: Úkraínumenn 3% og Gyðingar um 1%. Höfuðstaður fylkisins er Birobidzhan með um 75 þúsund íbúa.
 
== Saga ==