„Leiðtogafundurinn í Höfða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +flokkur, +mynd, +tungumálatenglar
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Reagan_Gorbachev_negotiate_outside_Reykjavik_Summit.jpg|thumb|Ronald Regan og Mikhaíl Gorbatsjev eftir síðasta fund þeirra í Höfða.]]
'''Íslandsfundurinn''' var leiðtogafundur milli [[Ronald Reagan]], [[forseti Bandaríkjanna|forseta Bandaríkjanna]] og [[Mikhaíl Gorbatsjev]], [[leiðtogi Sovétríkjanna|leiðtoga Sovétríkjanna]] sem haldinn var í [[Höfði|Höfða]] 11. – 12. [[október]] [[1986]]. Tilgangur fundsins var undirbúa fund leiðtoganna í [[Washington]] ári síðar en þar átti að ræða að ræða um takmörkun á [[vígbúnaður|vígbúnaði]] og ræða deilu- og [[mannréttindi|mannréttindamál]].
 
Um tíma kom til greina að halda fundinn á [[Hótel Saga|Hótel Sögu]] eða jafnvel [[Kjarvalsstaðir|Kjarvalsstöðum]] en þar hittust [[Georges Pompidou|Pompidou]] [[forseti Frakklands]] og [[Richard Nixon|Nixon]] [[forseti Bandaríkjanna]] árið [[1973]].