„Pompeius“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hw-pompey.jpg|thumb|Brjóstmynd af Pompeius mikla]]
'''Gnajus Pompeius mikli''' ([[latína]]: CN·POMPEIVS·CN·F·SEX·N·MAGNVS, Gnaeus eða Cnaeus Pompeius Magnus) ([[29. september]] [[106 f.krKr.]] – [[29. september]] [[48]] ef.krKr.) var rómverskur stjórnmálamaður og herforingi, sem í bandalagi við [[Júlíus Caesar]] og [[Markús Crassus]] myndaði [[þrístjóraveldið fyrra]]. Eftir lát Crassusar stríddu Pompeius og Caesar um völdin og enduðu þau átök með sigri Caesars, sem varð einvaldur yfir [[Rómaveldi]], en Pompeius flúði til [[Egyptaland]]s, þar sem hann var síðar [[morð|myrtur]].
 
{{forn-stubbur}}
 
{{fd|106 f.krKr.|48 f.krKr.}}
[[Flokkur:Rómverskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Rómverskir herforingjar]]