„Gufuskálar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Tenglar og smálagfæringar.
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
 
== Saga ==
Gufuskála er getið í fornbréfasafninu árið [[1274]]. Lengi var tvíbýli á Gufuskálum og átti konungur annan helming og kirkjan á [[Staðastaður|Staðastað]] hinn helminginn. Á báðum helmingunum voru [[þurrabúð|þurrabúðir]] og er talið að þær hafi verið allt að átta. Á 15. öld voru allt að 14 búðir á Gufuskálum og mátti hver hafa eitt skip. Lendingarnar á Gufuskálum þóttu hættulegar vegna brims. Síðasti ábúandinn á Gufuskálum var Þuríður Elínborg MagnúsdóttirÞorbjarnardóttir en hún bjó á Gufuskálum til [[1948]] og komst þá jörðin í eigu ríkissjóðs. Árið 1950 var gerður flugvöllur á Gufuskálamóðum en hann er nú aflagður. Árin 1959 var byggð þar lóran fjarskiptastöð sem nú er aflögð. <ref>[http://www.nabohome.org/uploads/fsi/FS407-08231_Gufuskalar.pdf Fornleifakönnun á verbúðarleifum á Gufuskálum, Snæfellsnesi (Fornleifastofnun Íslands, 2009)]</ref>
 
Gufuskálaland er innan landamerkja Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.