„Handknattleiksárið 1978-79“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 168:
=== 1. deild ===
[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] sigraði í 1. deild. [[Breiðablik UBK|Breiðablik]] hafnaði í neðsta sæti og féll í 2. deild. [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] varð í næstneðsta sæti og átti að leika í umspili við næstefsta lið 2. deildar. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.
 
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]]
| 24
|-
| [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]]
| 21
|-
| [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]]
| 19
|-
| [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]]
| 15
|-
| [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
| 14
|-
| [[Þór Akureyri|Þór Ak.]]
| 8
|- ! style="background:gold;"
| [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]]
| 6
|- ! style="background:#F34723;"
| [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
| 5
|-
|}
 
=== 2. deild ===
[[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]] sigraði í 2. deild eftir úrslitaleiki við [[Keflavík (knattspyrnufélag)|ÍBK]]. Grindvíkingar færðust upp í 1. deild en Keflvíkingar áttu að leika í umspili við næstneðsta lið 1. deildar. Sjö lið kepptu í deildinni og léku þau tvöfalda umferð. Auk Keflavíkur og Grindavíkur voru það [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]], [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]], [[Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum|Þór Ve.]], [[Ungmennafélag Njarðvíkur|Njarðvík]] og [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]].