„Lífdísill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi: he:ביו דיזל (deleted)
Lína 20:
 
Afurðir hvarfsins eru auk lífdísils, glýseról og alkóhól.
 
<gallery>
Mynd: ferli.jpg
</gallery>
 
Þegar hvarfið er afstaðið hefst eftirvinnslan. Efnahvarfið er sjaldnast fullkomið svo í lífdísilnum geta hin og þessi óhreinindi orðið eftir. Glýserólið er eðlisþyngra þannig að það leggst á botninn á ílátinu, svo hægt er að tappa því undan. Til að losna við það sem gæti orðið eftir í lífdísilnum er hann hreinsaður með hreinu vatni og er það kallað vöskun. Með vöskun er hægt að losna við mest af glýserólínu en ekki algjörlega allt, svo það eina sem hægt er að gera í þessu er að ná sem mestri nýtni út úr hvarfinu.