„Baraflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Baraflokkurinn''' er [[Ísland|íslensk]] [[hljómsveit]] sem var stofnuð á [[Akureyri]] árið [[1979]] og spilar fönkskotna[[Fönk|fönk]]skotna [[Nýbylgjutónlist|nýbylgjutónlist]]. Haustið [[1980]] voru meðlimir hljómsveitarinnar, Ásgeir Jónsson, söngur, Þór Freysson, gítar, Baldvin H. Sigurðsson, bassi, Jón Arnar Freysson, hljómborð og Árni Henriksen trommur. Árni hætti [[1981]] og Sigfús Örn Óttarsson kom í stað hans og þannig skipuð hefur hún komið fram síðan.
 
Baraflokkurinn starfaði samfellt á árunum 1981 til 1984, hélt fjölda [[Tónleikar|tónleika]], og kom meðal annars fram í [[Rokk í Reykjavík]] og gaf út þrjár plötur. Árið [[2000]] kom út safnplatan Zahír og af því tilefni kom hljómsveitin aftur saman og hélt tónleika á skemmtistaðnum [[Gaukur á Stöng|Gauk á stöng]], þá hafði hún ekki komið fram í 16 ár. Tíu árum seinna, árið [[2010]], hélt Baraflokkurinn upp á 30 ára afmæli sitt með tónleikum í [[Menningarhúsið Hof|menningarhúsinu Hofi]] og [[Græni hatturinn|Græna Hattinum]] í þeirra gamla heimabæ Akureyri.
 
== Útgefið efni ==
* [[Baraflokkurinn (hljómplata)|Baraflokkurinn]]
* [[List (hljómplata)|List]]
* [[Gas (hljómplata)|Gas]]
* Gas
* [[Zahír (hljómplata)|Zahír]]
 
[[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]]