„Máxima Hollandsdrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Breyti: it:Máxima Zorreguieta
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Máxima Hollandsprinsessa''' (fædd '''Máxima Zorreguieta Cerruti''' [[17. maí]] [[1971]]) er eiginkona [[Vilhjálmur Alexander Hollandsprins|Vilhjálms Alexanders Hollandsprins]].
[[Mynd:MáximaPrincess HollandsprinsessaMaxima when pregnant.jpg|thumb|right|250px220px|Máxima Hollandsprinsessa]]
== Fjölskylda ==
Þann [[2. febrúar]] [[2002]] giftist Máxima Vilhjálmi og varð fyrir vikið prinsessa. Val Vilhjálms á eiginkonu þótti umdeild þar sem upp komst að faðir Maximu hafði verið ráðherra í stjórnartíð forsetans Jorge Rafael Videla, einræðisherra. Seinna kom svo í ljós að faðir Maximu hefði engan þátt átt í hroðaverkunum sem fram fóru í þeirri tíð.