„Invader Zim“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bumbuhali (spjall | framlög)
m stafsetningarvillur o.fl., typos fixed: ennþá → enn þá using AWB
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Invader Zim.jpg|frame|Zim (grænn) og GIR (vélmenni).]]'''Invader Zim''' (Zim innrásarliði) er [[teiknimyndasería]] eftir [[Teiknimyndasaga|teiknimyndasöguhöfundinn]] [[Jhonen Vasquez]] sem sýnd var á bandarísku [[sjónvarp]]sstöðinni [[Nickelodeon]] árið [[2001]]. Þættirnir eru tæknilega vandaðir og undir nokkrum áhrifum frá [[anime]] teiknimyndum og [[kímni]]n og stíllinn er dökkur og [[Kaldhæðni|kaldhæðinn]], þetta skapaði lítinn en ákafann hóp aðdáenda sem voru yfirleitt nokkuð eldri en hinir hefðbundnu áhorfendur Nikcelodeon. Stöðin varð fyrir vonbrigðum með lítið áhorf á þættina og fannst það ekki réttlæta háan framleiðslukostnað þeirra og hætti því framleiðslunni um sinn en hóf hana aftur vegna þrýstings frá aðdáendum. Stöðin hætti framleiðslunni aftur, hóf hana á ný og hætti svo að lokum endanlega. Aðeins 1 og hálf syrpa af þáttunum voru framleiddar (önnur syrpan var aldrei kláruð). Vasquez sagði frá því að sumir þættirnir voru aldrei fullkláraðir þrátt fyrir að eingöngu nokkurra daga vinna var eftir af þeim. Þættirnir fóru fyrst í loftið í [[mars (mánuður)|mars]] [[2001]] og hafa nú verið gefnir út á [[DVD]].
 
{{spillir}}