„Stöng (bær)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stöng''' er [[sveitabær|bær]] í [[Þjórsárdalur|Þjórsárdal]] sem [[Gaukur Trandilsson]] bjó í á [[10. öld]]. Talið er að bærinn hafi farið í [[eyðibær|eyði]] [[ár]]ið [[1104]] eftir mikið [[öskugos]] í [[Hekla|Heklu]]. Þá er talið að byggð í Þjórsárdal hafi alveg lagst af, jafnt á Stöng, '''Skeljastöðum''', sem var framar í dalnum, og fjölda annarra bæja. Árið [[1939]] var Stangarbærinn grafinn upp og byggt yfir hann svo fólk geti áttað sig á búsháttum á þessum tíma. Í tilefni af 11101100 ára afmæli byggðar á Íslandi [[1974]] var ákveðið að endurbyggja bæinn 1974 og var hann tilbúinn [[1977]]. Reynt var að fylgja eftir fornleifafræðilegum heimildum ýmis konar til þess að gera hann eins raunverulegan og kostur var á en hvað vissa hluti varðaði þurfti að beita ágiskunum. Bærinn er torfhlaðinn.
 
Gaukur á Stöng nefnist skemmtistaður við Tryggvagötu í Reykjavík.