„Froskdýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
smá snyrting
Lína 22:
'''Froskdýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Amphibia'') eru [[flokkur (flokkunarfræði)|flokkur]] [[seildýr]]a sem inniheldur allar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]] [[ferfætlingur|ferfætlinga]] sem ekki eru [[líknarbelgsdýr]]. Þau skiptast í þrjá [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálka]], [[ormakörtur]], [[salamöndrur]] og [[Froskar|froska]]. Í þróunarstiganum eru þau mitt á milli [[Fiskur|fiska]] og [[skriðdýr]]a og voru fyrstu [[hryggdýr]] á landi fyrir um það bil 370 miljónum ára.
 
Froskdýr lifa um allan heim nema á köldustu svæðum, eru með [[Misheitt blóð|misheitt blóð]] og kirtlaríka [[Húð|húð]] sem hefur hvorki [[hár]], [[hreistur]] né [[Fjöður|fjaðrir]]. Þau anda bæði með [[húð]] og [[Lungu|lungum]] og lifa mest á [[Skordýr|skordýr]]um, [[Sniglar|sniglum]] og [[Ormar|ormum]]. Þau gjóta eggjum[[Egg (líffræði)|egg]]jum sínum oftast í vatni[[Vatn|vatn]]i og festa þau í klasa eða lengjur við vatnaplöntur. [[Lirfa|Lirfurnar]] nefnast [[Halakarta|halakörtur]] og anda með [[tálkn]]um.
 
Fullorðin dýr lifa lengstum á [[landdýr|landi]] og hluta í [[vatnsdýr|vatni]], en hafa ekki aðlagast fullkomlega lífi á þurru landi líkt og flestir aðrir [[ferfætlingur|ferfætlingar]]. Um 5.700 tegundir froskdýra eru til. [[Skriðdýrafræði]] er sú [[vísindagrein]] sem fæst við [[rannsókn]]ir á froskdýrum og [[skriðdýr]]um.
 
[[Mynd:Amphibians.png|thumb|left|200px|Nokkrar tegundir froskdýra.]]
Fullorðin dýr lifa lengstum bæði á [[landdýr|landi]] og hluta í [[vatnsdýr|vatni]], en hafa ekki aðlagast fullkomlega lífi á þurru landi eingöngu líkt og flestir aðrir [[ferfætlingur|ferfætlingar]]. Um 5.700 tegundir froskdýra eru til. [[Skriðdýrafræði]] er sú [[vísindagrein]] sem fæst við [[rannsókn]]ir bæði á froskdýrum og [[skriðdýr]]um.
 
{{commonscat|Amphibia}}
</onlyinclude>
{{Stubbur|líffræði}}