„RARIK“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sennap (spjall | framlög)
→‎Tenglar: er villa í punktalistunum? Bilið milli orðanna birtist ekki, en ég get komist framhjá því með þessari breytingu
Rarikohf (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
Landsvirkjun var stofnuð 1965 og árið 1967 voru raforkulög endurskoðuð og breytt í orkulög en með þeim lögum voru RARIK og [[Héraðsrafmagnsveiturnar]] sameinaðar í eitt fyrirtæki sem heyrði undir þann ráðherra sem fór með orkumál.
 
Árið [[1972]] hófust framkvæmdir við fyrsta hluta [[byggðalína|byggðalínu]] emen með henni var ætlað að hringtengja raforkukerfi landsins og sameina raforkukerfi einstakra landshluta. RARIK sá um það verkefni en Landsvirkjun tók svo yfir byggðalínuna [[1983]] og var þá samið um að RARIK lyki við byggingu [[Suðurlína|Suðurlínu]] frá [[Hornafjörður|Hornafirði]] til [[Sigölduvirkjun]]ar. Þessari hringtengingu raforku var lokið [[1984]] og var þá búið að tengja alla þéttbýlisstaði saman í hringveg raforku sem var 1.057 km.
 
[[Orkubú Vestfjarða]] (OV) var stofnað [[1978]] og tók það við starfsemi RARIK á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Árið [[1985]] keypti [[Hitaveita Suðurnesja]] flutningskerfi og markað RARIK á [[Reykjanes]]i og þar með markað [[Varnarliðið|Varnarliðsins]] á [[Miðnesheiði]].
Lína 10:
3. apríl 2006 voru samþykkt lög þar sem Rafmagnsveitum ríkisins var breytt í [[opinbert hlutafélag]] og tók RARIK ohf við öllum rekstrinum. Í árslok 2006 færðust eignarhlutir í fyrirtækinu frá [[Iðnaðarráðuneyti]] til [[Fjármálaráðuneyti]]s.
 
[[Orkusalan ehf]] var stofnuð [[10.í mars]] [[2006]] ogen erformleg ístarfsemi fullrihennar eiguhófst í RARIKfebrúar ohf2007.
 
Orkusalan er dótturfyrirtæki RARIK og er tilgangur þess fyrst og fremst að sjá um framleiðslu, kaup og sölu á raforku í smásölu. Með breytingum á raforkulögum í janúar 2005 var sala á raforku gefin frjáls. Samkeppni var innleidd í raforkuframleiðslu og raforkusölu en flutningur frá virkjun til neytenda er eftir sem áður háður sérleyfi.
== Heimild ==
* „Traust þjónusta í 60 ár“, ''Blaðið'' 6. mars 2007