„RARIK“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m flokkun
Rarikohf (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
RARIK keypti árið [[1991]] Hitaveitu Hafnar í Hornafirði, [[Skeiðfossvirkjun]] og Rafveitu og Hitaveitu Siglufjarðar og hóf þá í fyrsta skipti rekstur [[jarðhitaveita|jarðhitaveitu]]. RARIK keypti Hitaveitu Seyðisfjarðar 1992, Dreifikerfi Rafveitu Borgarness og Rafveitu Hvanneyrar árið 1995, Rafveitu Hveragerðis árið 2000, Rafveitu Sauðárkróks árið 2001, Hitaveitu Dalanna 2003 og Hitaveitu Blönduóss 2005. RARIK á og rekur dreifikerfi á 43 þéttbýlisstöðum. Meirihluti af dreifikerfum í sveitum eða um 90 % eru í umsjá RARIK og er átak í að endurnýja sveitakerfin með því að leggja [[jarðstrengur|jarðstrengi]] í stað [[loftlína|loftlínu]].
 
Í byrjun árs 2005 urðu breytingar á raforkuviðskiptum en þá voru samþykkt [[raforkulög]] þar sem stærstu raforkukaupendur gátu valið raforkusala og í ársbyrjun 2006 voru öll viðskipti með raforku gefin frjáls. [[Landsnet hf]] tók til starfa [[1. janúar]] [[2005]] en því er ætlað að sinna meginflutningi rafmagns í landinu. Með stofnun Landsnets lauk þætti RARIK í heildsölu rafmagns og stundar fyrirtækið nú eingöngu smásöluviðskipti. Meirihluti stofnlínukerfis RARIK var seldur til Landsnets og var helmingur söluverðs greiddur sem hlutafé í Landsneti en RARIK á 24,2tæpan %fjórðung í Landsneti.
3. apríl 2006 voru samþykkt lög þar sem Rafmagnsveitum Ríkisinsríkisins var breytt í [[opinbert hlutafélag]] og tók RARIK ohf við öllum rekstrinum. Í árslok 2006 færðust eignarhlutir í fyrirtækinu frá [[Iðnaðarráðuneyti]] til [[Fjármálaráðuneyti]]s.
 
[[Orkusalan ehf]] var stofnuð [[10. mars]] [[2006]] meðog þremurer eigendumí RARIKfullri meðeigu 36 %, Orkubú Vestfjarða með 36% og Landsvirkjun meðRARIK 28%ohf.
 
== Heimild ==