„Hallgrímur Sveinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hallgrímur Sveinsson''' var biskup [[Íslenska þjóðkirkjan|íslensku Þjóðkirkjunnar]] frá [[1889]] til [[1908]].
F. í Blöndudalshólum 5. apríl 1841, d. 16. des. 1909.
Hallgrímur Sveinsson
For.: Sveinn Níelsson (f. 14. ágúst 1801, d. 17. jan. 1881) alþm. og 2. k. h. Guðrún Jónsdóttir (f. 27. mars 1807, d. 10. júní 1873) húsmóðir.
 
F. í Blöndudalshólum 5. apríl 1841, d. 16. des. 1909. For.: Sveinn Níelsson (f. 14. ágúst 1801, d. 17. jan. 1881) alþm. og 2. k. h. Guðrún Jónsdóttir (f. 27. mars 1807, d. 10. júní 1873) húsmóðir. K. (16. sept. 1871) Elina Marie Bolette, f. Fevejle (f. 12. júní 1847, d. 14. júní 1934) húsmóðir. Faðir: Fr. Chr. F. Fevejle. Börn: Friðrik (1872), Guðrún (1875), Sveinn (1876), Ágústa (1877).
Börn: Friðrik (1872), Guðrún (1875), Sveinn (1876), Ágústa (1877).
Stúdentspróf Lsk. 1863. Guðfræðipróf Hafnarháskóla 1870. Stundaði nám við Pastoralseminariet í Kaupmannahöfn 1870—1871.
Dómkirkjuprestur í Reykjavík 1871—1889. Biskup yfir Íslandi 1889—1908.
Formaður handbókanefndar og biblíunefndar.
Biskup yfir Íslandi 1889—1908.
 
Formaður handbókanefndar og biblíunefndar.
Kgk. alþm. 1885—1887 og 1893—1905 (Framffl., Framsfl. eldri).
Forseti Sþ. 1897—1899. Varaforseti Ed. 1903.
 
Ritstjóri: Kirkjutíðindi fyrir Ísland (1878—1879).
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |