15.448
breytingar
(jók aðeins við+uppfærði nýjar íbúatölur og nýjasta borgarstjórann.) |
|||
{{hnit|41|23|00|N|02|11|00|E|display=title|region:CAT}}
{{Bær
'''Barselóna''' er höfuðborg [[Katalónía|Katalóníu]] á [[Spánn|Spáni]]. Borgin er mjög gömul, sagan segir að [[karþagó]]ski bærinn ''Barcino'' hafi verið stofnaður af [[Hamilcar Barca]] (sem var faðir [[Hannibal]]s). Borgin hefur oft verið mikilvæg miðstöð valda og voru konungarnir af [[Aragón]] upprunalega greifarnir af Barcelona og stjórnuðu þaðan miklu veldi. Hún er og miðstöð þjóðernisvakningar Katalóníumanna. Meðal frægra Barselónabúa eru myndlistarmaðurinn [[Joan Miró]] (en í borginni er safn tileinkað honum) og [[Antoni Gaudí]]. Gaudí hannaði eina frægustu byggingu borgarinnar, kirkjuna [[Sagrada Família]] ([[katalónska]]: heilög fjölskylda). Hún hefur verið í byggingu síðan á síðasta hluta [[19. öldin|19. aldar]]. ▼
|Nafn=Barselóna
|Skjaldarmerki= Coat of Arms of Barcelona.svg
|Land=Spánn
|lat_dir=N | lat_deg=41 | lat_min=23
|lon_dir=E | lon_deg=02 | lon_min=11
|Íbúafjöldi=1.621.537 (2009)
|Flatarmál=101.9
|Póstnúmer=08001–08080
|Web= [http://www.barcelona.cat/ www.barcelona.cat]
}}
▲'''Barselóna''' er höfuðborg [[Katalónía|Katalóníu]] á [[Spánn|Spáni]]. Borgin er mjög gömul, sagan segir að [[karþagó]]ski bærinn ''Barcino'' hafi verið stofnaður af [[Hamilcar Barca]] (sem var faðir [[Hannibal]]s). Borgin hefur oft verið mikilvæg miðstöð valda og voru konungarnir af [[Aragón]] upprunalega greifarnir af Barcelona og stjórnuðu þaðan miklu veldi. Hún er og miðstöð þjóðernisvakningar Katalóníumanna
Meðal frægra Barselónabúa eru myndlistarmaðurinn [[Joan Miró]] (en í borginni er safn tileinkað honum) og [[Antoni Gaudí]]. Gaudí hannaði eina frægustu byggingu borgarinnar, kirkjuna [[Sagrada Família]] ([[katalónska]]: heilög fjölskylda). Hún hefur verið í byggingu síðan á síðasta hluta [[19. öldin|19. aldar]].
Borgin er 101.9 km<sup>2</sup> og íbúar hennar árið [[2009]] voru 1.621.537 en íbúar aðliggjandi byggða 3.218.071. [[Borgarstjóri]] eftir kosningarnar 2. júlí 2011 er [[Xavier Trias]].▼
[[Mynd:Sagrada Familia 01.jpg|thumb|left|300px|Kirkjan [[Sagrada Familía]] hefur orðið alþjóðlegt kennimark borgarinnar. Hönnuð af spænska [[arkitekt]]inum [[Antoni Gaudí]] (1852–1926). Þótt byggingu kirkjunnar sé ekki lokið hefur hún þegar verið sett á [[heimsminjaskrá UNESCO]]. Áætlað er að byggingu kirkjunnar verði lokið 2026-2028.]]
▲Borgin er 101.9 km<sup>2</sup> og íbúar hennar árið [[2009]] voru 1.621.537 en íbúar aðliggjandi byggða 3.218.071. [[Borgarstjóri]] eftir
{{Stubbur|landafræði}}
|