„Hvíta-Rússland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ff:Belaruusiya
mEkkert breytingarágrip
Lína 38:
|}}
 
'''Hvíta-Rússland''' ([[hvítrússneska]]: Белару́сь, Biełaruś; [[rússneska]]: Белару́сь (áður: Белору́ссия)) er [[landlukt]] ríki í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]]. Það á landamæri að [[Pólland]]i í vestri, [[Litháen]] í norðvestri, [[Lettland]]i í norðri, [[Rússland]]i í austri og [[Úkraína|Úkraínu]] í suðri. Höfuðborg Hvíta-Rússlands er [[Minsk]], aðrar stórar borgir eru [[Brest]], [[Grodno]], [[Gomel]], [[Mogilev]], [[Vitebsk]] og [[Bobruisk]]. Um þriðjungur landsins er þakinn [[skógur|skógi]], [[landbúnaður]] og [[iðnaður]] eru helsturhelstu [[atvinnugrein]]ar landsins.
 
{{Stubbur|landafræði}}