Munur á milli breytinga „12. ágúst“

* [[1942]] - Kvikmyndin ''[[Iceland (kvikmynd)|Iceland]]'' var frumsýnd í Bandaríkjunum.
* [[1957]] - [[Stöðumælir|Stöðumælar]] voru teknir í notkun í [[Reykjavík]]. Gjald í þá var ein [[króna]] fyrir 15 mínútur og 2 krónur fyrir hálftíma.
</onlyinclude>
* [[1975]] - Alvarlegt tilvik [[matareitrun]]ar kom upp í [[Reykjavík]] þegar 1300 þátttakendur á kristilegu stúdentamóti í [[Laugardalshöll]] veiktust og varð að flytja yfir 40 þeirra á [[sjúkrahús]].
<onlyinclude>
* [[1979]] - [[Krossinn]] - kristið samfélag var stofnað á Íslandi.
* [[1981]] - [[IBM Personal Computer]] kom á markað.