„Veiðihundarnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: oc:Cans de caça
Shb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Canes_Venatici_constellation_map.png|thumb|right|Veiðihundarnir]]
'''Veiðihundarnir''' ([[latína]]: ''Canes venatici'') er lítið [[stjörnumerki (stjörnufræði)|stjörnumerki]] á [[norðurhimininn|norðurhimninum]] sem var fyrst lýst af [[Johannes Hevelius|Johannesi Hevelius]] á [[17. öldin|17. öld]]. Hundarnir tveir heita ''Chara'' og ''Asterion'' sem [[Hjarðmaðurinn]] hefur í bandi. Bjartasta [[stjarna]] merkisins er [[Cor Caroli]] (α² CVn) sem [[Edmund Halley]] nefndi í höfuðið á [[Karl 1. Englandskonungur|Karli 1.]] eða syni hans [[Karl 2. Englandskonungur|Karli 2.]]. Hún hefur [[birtustig]]ið 2,9.
 
== Tenglar ==
* [http://www.stjornufraedi.is/stjornuskodun/stjornumerkin/veidihundarnir Stjörnufræðivefurinn: Veiðihundarnir]
 
[[Flokkur:Stjörnumerki]]