„Yrkisréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Yrkisréttur''' er [[einkaréttur]] þess sem þróar nýtt [[kvæmi]] af [[jurt]] til að hagnýta sér það í tiltekinn árafjölda. Hann fær þannig einkarétt til að selja fræ, afklippur, aldin og lauf yrkisinskvæmisins til viðskiptavina og getur selt öðrum söluleyfi fyrir yrkiðkvæmið. Yrkisréttur er aðgreindur frá [[einkaleyfi]] þótt bæði geti náð yfir sama hlut í sumum löndum. Yrkisréttur er háður samþykki sérstakrar yrkisréttarnefndar og gildir venjulega í 20 eða 25 ár.
 
{{Hugverkaréttur}}