„6. ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Atburðir: bætti við kjarnorkusprengjunni á Hiroshima
Lína 21:
* [[1933]] - [[Steinn Steinarr]] [[skáld]] og fjórir aðrir hlutu [[dómur|dóm]] fyrir að skera niður [[hakakross]][[fáni|fána]] við hús [[Þýskaland|þýska]] vara[[ræðismaður|ræðismannsins]] á [[Siglufjörður|Siglufirði]].
* [[1937]] - [[Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis]] var stofnað á stofnfundi þar sem mættir voru 93 fulltrúar frá Pöntunarfélagi verkamanna í Reykjavík, Kaupfélagi Reykjavíkur, Pöntunarfélagi Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnafirði og Pöntunarfélagi Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, en félög þessi ákváðu á þessum degi að sameinast í eitt félag.
* [[1945]] - Kjarnorkuvopni var beitt í fyrsta skipti er [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] vörpuðu [[kjarnorkusprengja|kjarnorkusprengju]] á [[japan|japönsku]] borgina [[Hiroshima]] og drápu með því allt að 180.000 manns.
<onlyinclude>
* [[1960]] - [[Steingrímsstöð]], 26 Mw virkjun í [[Sogið|Soginu]], var tekin í notkun við hátíðlega athöfn.