„Púnversku stríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m lagaði tengil
Lína 5:
== Fyrsta púnverska stríðið ==
{{Aðalgrein|Fyrsta púnverska stríðið}}
Fyrsta púnverska stríðið ([[264 f.Kr.]] - [[241 f.Kr.]]) var háð á landi og sjó, á [[Sikiley]] og í skattlandinu [[AfricaAfríka (skattland)|AfricuAfríku]] og á [[Miðjarðarhaf]]i. Stríðið var báðum þjóðum dýrkeypt en Rómverjar höfðu sigur og lögðu undir sig Sikiley. Í kjölfar stríðsins átti Karþagó erfitt með að verja áhrifasvæði sín og gátu Rómverjar sölsað undir sig eyjurnar [[Sardinía|Sardiníu]] og [[Korsíka|Korsíku]] nokkrum árum síðar þegar Karþagó átti í fullu fangi með að berja niður uppreisn ósáttra málaliða.
 
== Annað púnverska stríðið ==