„Madrídarsamningur um alþjóðaskráningu merkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Madrid
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Madrídarsamningur um alþjóðaskráningu merkja''' eða '''Madrídarkerfið''' er [[alþjóðasamningur]] um skráningu [[vörumerki|vörumerkja]] í mörgum löndum. Samningurinn var gerður árið 1891 en aðeins 56 ríki hafa gerst aðilar að samningnum sjálfum. Mörg stór iðnríki á borð við [[BNA|Bandaríkin]], [[Japan]] og [[Bretland]] sniðgengu samninginn en hafa síðan gerst aðilar að bókun við Madrídarsamninginn um alþjóðlega skráningu merkja frá 1989. Með þessu kerfi getur eigandi vörumerkis sem hefur verið skráð í einu landi (grunnumsókn), látið skrá merkið hjá [[Alþjóða hugverkastofnuninnihugverkastofnunin]]ni. Allar breytingar sem gerðar eru á grunnumsókninni ná einnig til alþjóðlegu skráningarinnar.
 
==Tenglar==