„Eyjólfur Kjalar Emilsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Íslenskur heimspekingur|
<!-- Flokkur heimspekingur-->
svæði = Íslensk heimspeki |
tímabil = [[Heimspeki 20. aldar]],<br>[[Heimspeki 21. aldar]] |
color = #887722 |
 
<!-- Image and Caption -->
image_name = |
image_caption = |
 
<!-- Upplýsingar -->
nafn = Eyjólfur Kjalar Emilsson|
fæddur = [[1953]]|
látinn = |
skóli_hefð = |
helstu_ritverk = ''Plotinus on Sense Perception'', ''Litrík forneskja''|
helstu_viðfangsefni = heimspeki [[Platon]]s, [[nýplatonismi]], [[Forverar Sókratesar]]|
markverðar_kenningar = |
áhrifavaldar = [[Brynjólfur Bjarnason]], [[Þorsteinn Gylfason]], [[Michael Frede]]|
hafði_áhrif_á = [[Svavar Hrafn Svavarsson]]|
}}
'''Eyjólfur Kjalar Emilsson''' ([[fæðing|fæddur]] [[1953]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[heimspekingur]] og [[prófessor]] í [[heimspeki]] við háskólann í [[Osló]] í [[Noregur|Noregi]].
 
== Menntun ==
Að loknu stúdensprófi hóf Eyjólfur nám við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] þar sem hann nam heimspeki, [[franska|frönsku]] og [[gríska|grísku]]. Eyjólfur brautskráðist árið [[1977]]. Lokaritgerð hans til [[B.A.-próf]]s fjallaði um samræðuna ''[[Gorgías (Platon)|Gorgías]]'' eftir [[Platon]]. Þá hélt Eyjólfur til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] í framhaldsnám. Eyjólfur nam [[fornaldarheimspeki]] við [[Princeton University]] og lauk þaðan [[doktorspróf]]i árið [[1984]]. Doktorsritgerð Eyjólfs fjallaði um kenningar [[Plótínos]]ar um [[skynjun]].
 
== Störf ==
Árið 1984 sneri Eyjólfur heim til Íslands og kenndi heimspeki við Háskóla Íslands. Hann varð [[lektor]] og loks [[dósent]] en árið [[1993]] flutti hann til Noregs sem gistikennari. Árið [[1995]] tók hann við prófessorsstöðu í fornaldarheimspeki við háskólann í Osló.
 
Eyjólfur Kjalar fæst einkum við [[Platonismi|platonisma]], [[Nýplatonismi|nýplatonisma]] og platonska hefð en hefur einnig fengist við forvera Sókratesar og skrifað um Descartes svo eitthvað sé nefnt.
 
=== Þýðingar ===
Eyjólfur hefur verið mikilvirkur þýðandi og hefur þýtt yfir á íslensku m.a. ''Gorgías'', ''[[Ríkið (Platon)|Ríkið]]'' og ''[[Samdrykkjan (Platon)|Samdrykkjuna]]'' eftir Platon, ''Um fegurðina'' eftir Plótínos og brot eftir forvera Sókratesar. Hann hefur einnig þýtt ''[[Fræðarinn (Platon)|Fræðarann]]'' eftir Platon yfir á [[norska|norsku]].
 
== Helstu ritverk ==
*''Plotinus on Intellect'' (Oxford: Oxford University Press, ''væntanleg'')
*''Litrík forneskja'' (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006).
*''Plotinus on Sense Perception: A Philosophical Study'' (Cambridge: Cambridge University Press, 1988). ISBN 0521329884
 
== Heimild ==
*{{Vefheimild|url=http://www.hf.uio.no/filosofi/organisasjon/ansatte/emilsson.html|Vefsíða Eyjólfs Kjalars Emilssonar|22. desember|2005}}
 
{{f|1953}}
[[Flokkur:Fornaldarheimspeki|Eyjólfur Kjalar]]
[[Flokkur:Íslenskir heimspekingar]]
[[Flokkur:Þýðendur]]