„Króm“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Frumefni||[[Mólýbden]]|[[Vanadín]]|[[Mangan]]|
Mynd = Cr,24.jpg|
Efnatákn = Cr|
Sætistala = 24|
Efnaflokkur = [[Hliðarmálmur]]|
Eðlismassi = 7140,0|
Harka = 8,5|
Atómmassi = 51,9961|
Bræðslumark = 2130,0|
Suðumark = 2945,0|
Efnisástand = Fast form}}
 
'''Króm''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Cr''' og er númer 24 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].
 
== Almennir Eiginleikar ==
Króm er stálgrár, harður [[málmur]] sem að tekur á sig mikinn gljáa, er sambræðanlegur með erfiði, og er þolinn gagnvart tæringu og mettingu.
 
Algengustu [[oxunartala|oxunartölur]] króms eru +2, +3 og +6, þar sem +3 er sú stöðugasta. +4 og +5 eru frekar sjaldgæfar. Krómefnasambönd með oxunartöluna +6 eru kraftmiklir oxarar.
 
== Notkun ==
* Í [[málmvinnsla|málmvinnslu]] til að gefa tæringarþol og gljáandi áferð:
** sem partur af [[málmblanda|málmblöndu]], til dæmis [[ryðfrítt stál]],
** í [[krómhúðun]],
** í [[rafhúðað ál]] (sem að bókstaflega breytir yfirborði áls í [[roðasteinn|roðastein]]).
* Í litarefni og [[málning]]u:
** Króm (III) oxíð (Cr<sub>2</sub>O<sub>3</sub>) er málmgljái þekktur sem [[blóðsteinn|grænn blóðsteinn]].
** Krómsölt lita gler smaragðsgrænt.
** Króm er það sem að gerir roðastein rauðann og er þar af leiðandi notað til að framleiða gerviroðasteina.
* Sem [[hvati]].
* [[Krómít]] er notað til að búa til eldmót fyrir [[múrsteinn|múrsteina]].
* Krómsölt eru notuð í [[sútun]] á [[leður|leðri]].
* Kalíum tvíkrómat er efnafræðilega [[virkt efni]], sem að notað er til að hreinsa glermuni á rannsóknarstofum og sem titrunarþáttur. Það er einnig notað sem festiefni fyrir litarefni í vefnaði.
* Króm (IV) oxíð (CrO<sub>2</sub>) er notað til að framleiða [[segulband|segulbönd]], þar sem að hærri [[afseglunareiginleiki]] þess, samanborið við járn, gefur betri gæði.
 
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Frumefni]]
[[Flokkur:Hliðarmálmar]]
 
[[af:Chroom]]
[[ar:كروم]]
[[ca:Crom]]
[[cs:Chróm]]
[[da:Krom]]
[[de:Chrom]]
[[en:Chromium]]
[[eo:Kromo]]
[[es:Cromo]]
[[et:Kroom]]
[[fa:کروم]]
[[fi:Kromi]]
[[fr:Chrome]]
[[gl:Cromo (elemento)]]
[[he:כרום]]
[[hr:Krom]]
[[hu:Króm]]
[[id:Kromium]]
[[io:Kromio]]
[[it:Cromo]]
[[ja:クロム]]
[[ko:크로뮴]]
[[ku:Krom]]
[[la:Chromium]]
[[lt:Chromas]]
[[lv:Hroms]]
[[mi:Konukita]]
[[nl:Chroom]]
[[nn:Krom]]
[[no:Krom]]
[[oc:Cròm]]
[[pl:Chrom]]
[[pt:Cromo]]
[[ru:Хром]]
[[sh:Hrom]]
[[simple:Chromium]]
[[sk:Chróm]]
[[sl:Krom]]
[[sr:Хром]]
[[sv:Krom]]
[[ta:நீலிறும்பு (neeliRumbu = "blue iron"]]
[[th:โครเมียม]]
[[tr:Krom]]
[[ug:خروم]]
[[uk:Хром]]
[[zh:铬]]