„Rass“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 213.213.135.198 (spjall), breytt til síðustu útgáfu EmausBot
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
'''Rass''' eða '''afturendi''' nefnist kúptur hluti líkama [[maður|manna]] og [[api|apa]] á aftanverðri [[mjaðmagrind]]inni, sem umlykur [[bakrauf]].
 
Íslenskan á mörg orð yfir hið sama: ''afturhluti, ars, bakhluti, bossi, botn, daus, drundur, dyndill, döf, endi, gumpur, hlaun, hlöss, jasi, kríkastaður, lend, rumpur, seta, sitjandi, skutur, stélur, stirsla, torta'', ''óæðri endinn'', kúkari og ''þjóþjóð(hnappar)''.
 
 
[[Flokkur:Líkamshlutar]]