„Ragna Ingólfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sennap (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ragna Ingólfsdóttir''' ([[22. febrúar]] [[1983]]) íslenskur [[badminton]]leikari. Hún hefur orðið Íslandsmeistari 20 sinnum, þar af níu sinnum í einliðaleik, tíu sinnum í tvíliðaleik og einu sinni í tvenndarleik.<ref>[http://www.badminton.is/?sid=46&PHPSESSID=jqbnosqgppgu Íslandsmeistarar] Badmintonsamband Íslands</ref> Hún hefurkeppt á tveimur Olympíuleikum, [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Beijing 2008]] og á [[Sumarólympíuleikarnir 2012|Ólympíuleikunum í London 2012]]. Á ólympíuleikunumÓlympíuleikunum 2008 sleit hún krossband í miðri viðureign.<ref>[http://www.visir.is/tiu-ara-thrautagongu-lokid/article/2012707319925 Tíu ára þrautargöngu lokið] Vísir</ref>. Á ólympíuleikunum 20102012 vann hún eina viðureign í einleiðaleik en tapaði annari og féll úr leik. Í kjölfarið tilkynnti að hún væri hætt keppni í badminton, en mjög sátt við Ólympíuleikana og íþróttaferil sinn.
 
== Tilvísanir ==