„Kötlutangi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Kötlutangi''' er syðsti tangi meginlands Íslands í Vestur-Skaftafellssýslu, (063°23'N, 018°45'V). {{stubbur|landafræði|Ísland}} [[Flokkur:V...
 
Ahjartar (spjall | framlög)
Viðbót
Lína 1:
'''Kötlutangi''' er syðsti tangi meginlands [[Ísland]]s, (063°23'N, 018°45'V). Hann er á [[Mýrdalssandur|Mýrdalssandi]] suður af [[Hjörleifshöfði|Hjörleifshöfða]] í [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]]. Kötlutangi myndaðist í [[Katla|Kötlugosinu]] 1918 en þá færðist ströndin út vegna miklis framburðar í jökulklaupinu sem fylgdi gosinu. Fyrir þann tíma var [[Dyrhólaey]] syðsti tangi landains.
'''Kötlutangi''' er syðsti tangi meginlands [[Ísland]]s í [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]], (063°23'N, 018°45'V).
 
{{stubbur|landafræði|Ísland}}