„Fimleikar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: wa:Djimlastike; útlitsbreytingar
Lína 1:
'''Fimleikar''' eru [[íþrótt]] sem felur í sér æfingar sem þarfnast styrks, liðleika, lipurðar, samhæfingar og jafnvægis. Á Íslandi eru fimleikar í gríðarlegri sókn og er nú svo komið að íþróttin er sú fjórða mest stundaða á Íslandi á eftir, knattspyrnu, golfi og hestaíþróttum. Fimleikar eru jafnframt næst mest stundaða íþrótt 16 ára og yngri og næst mest stundaða kvennaíþróttin.<ref>ÍSÍ 2010, bls. 1</ref>.
 
Fimleikum er stýrt af Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) og í Evrópu af Evrópska fimleikasambandinu (UEG).
 
Fimleika er hægt að stunda sem einstaklingsíþrótt eða hópíþrótt. Í Evrópu skiptast fimleikar í 7 aðalgreinar: Áhaldafimleika, Hópfimleika, Nútímafimleika, Trampolín, Þolfimi, Sýningarfimleika og Almenningsfimleika. Á Íslandi eru í dag stundaðar þrjár af þessum aðalgreinum: Áhaldafimleikar, Hópfimleikar og Almenningsfimleikar.
 
Í áhaldafimleikum er æfingar gerðar á mismunandi áhöldum. Þau eru t.d. gólf, dýna, trampolín, hestur, slá og tvíslá. Markmiðið er að gera eins flóknar æfingar og hægt er. Ekki má þó gera of flóknar æfingar því að maður verður að geta ráðið við þær til að geta gert fallegra. Fimleikar reyna því mikið á kraft, jafnvægi, fimi og að geta hugsað um margt í einu.
Lína 17:
 
=== Áhaldafimleikar ===
Áhaldafimleikar skiptast eftir kyni í Áhaldafimleika Karla og Áhaldafimleika Kvenna. Karlar keppa í sex greinum: Gólfæfingum, Bogahesti, Hringjum, Stökki, Tvíslá (samsíða og Svifrá, á meðan konur keppa í fjórum greinum: Stökk, Tvíslá, Jafnvægisslá og Gólfæfingum.
 
Á Íslandi er keppt eftir Íslenska fimleikastiganum sem getur tekið breytingum á milli ára.
Lína 27:
;Tvíslá:Keppandi gerir æfingar á tveim slám sem eru í ójafnri hæð frá gólfi.
 
;Jafnvægisslá:Æfingin má taka allt að 90 sekúndur. Sláin er 125 cm frá gólfi, 500 cm að lengd og 10 cm breið.
 
;Gólfæfingar:Æfingarnar eru framkvæmdar á gólfi sem er 12m x 12m. Gólfið er yfirleitt samansett þannig að efsta lag þess er fínofið teppi sem er lagt ofaná krossviðslag, þar undir eru svo harðir svampkubbar sem gera það að verkum að gólfið fjaðrar. Hver keppandi keppir í allt að 90 sekúndur eftir tónlist.á milli gerir keppandin seríur sem gilda mismikið
 
==== Greinar í Áhaldafimleikum karla ====
Lína 67:
* [http://www.fimleikasamband.is Fimleikasamband Íslands]
* [http://www.fimleikar.is www.fimleikar.is]
{{Tengill ÚG|bs}}
{{Tengill ÚG|mk}}
 
[[Flokkur:Fimleikar| ]]
 
{{Tengill ÚG|bs}}
{{Tengill ÚG|mk}}
 
[[af:Gimnastiek]]
Lína 136 ⟶ 135:
[[ur:جمناسٹک]]
[[vi:Thể dục dụng cụ]]
[[wa:Djimlastike]]
[[zh:体操]]
[[zh-min-nan:Thé-chhau]]