„Búrfellsvirkjun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
lagaði tengla
Lína 1:
'''Búrfellsvirkjun''' er [[vatnsaflsvirkjun]] í [[Þjórsá]] utarlega í [[Þjórsárdalur|Þjórsárdal]] í [[Gnúpverjahreppur|Gnúpverjahreppi]] kennd við fjallið [[Búrfell (Þjórsárdal)|Búrfell]].
 
{| class="wikitable" align="right"
Lína 27:
 
==Virkjunin==
Miðlunarlón Búrfellsstöðvar nefnist Bjarnalón, en á þessum stað voru Bjarnalækur og Bjarnalækjarbotnar, og er 1 km² að stærð. Vestan við Bjarnalón er [[Sámsstaðarmúli]] og sunnan er Búrfell. Stíflan við austurenda lónsins er útbúin sérstöku ísskolunarmannvirki og útsýnishús sem kallast Ísakot. Þessi varrúðarráðstöfun var nauðsynleg vegna mikillar ísmyndunar í ánni, sem þó hefur horfið eftir tilkomu [[Sultartangavirkjun]]ar. Aðrennslisgöng lónsins að Búrfellsstöð eru u.þ.b. 1,5 km löng og staðsett í vesturenda lónsins, fallhæðin er 115 m. Frá virkjunarstöðinni rennur vatnið í [[Fossá]] sem svo sameinast Þjórsá 2 km sunnar. Á framhlið stöðvarhússins er stór lágmynd eftir [[Sigurjón Ólafsson]] og fyrir framan það er einnig verkið „[[Hávaðatröllið]]“ eftir hann. Við stöðina starfa 35 manns, í næsta nágrenni við hana er þjóðveldisbærinn [[Stöng (bær)|Stöng]], [[Hjálparfoss]], [[Háifoss]] og [[Gjáin]].
 
==Heimildir==