„Föníka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Föníkumenn töluðu [[föníska|fönísku]] sem er [[semísk tungumál|semískt mál]] og þekkt af ristum á stein og málm. Vitað er að Föníkumenn skrifuðu [[bók|bækur]], en engar bækur á fönísku hafa varðveist. [[Föníska stafrófið]] notaði [[hljóðstafaletur]] og er talið forveri [[gríska stafróið|gríska stafrófsins]], [[latneska stafrófið|latneska stafrófsins]] og [[arabíska stafrófið|arabíska stafrófsins]].
 
Heimaland Föníkumanna í kringum borgirnar [[Byblos]], [[Týros]] og [[Sídon]] á austurströnd Miðjarðarhafsins var hertekið af [[Assýría|Assýringum]], [[BabýlonBabýlónía|Babýlóníu]] og síðan [[Persía|Persum]]. Þegar [[hellenisminn]] kom upp í kjölfarið á landvinningum [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] ruddu Grikkir Föníkumönnum úr vegi á verslunarleiðum um austurhluta Miðjarðarhafsins. Föníska borgin [[Karþagó]] í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] hélt þó áfram að blómstra þar til [[Rómaveldi|Rómverjar]] lögðu hana undir sig í lok [[púnversku stríðin|Púnversku stríðanna]] [[149 f.Kr.]]
 
[[Flokkur:Saga Miðjarðarhafsins]]