„John Bonham“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sennap (spjall | framlög)
m iw
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''John Henry Bonham''' (f. [[31. maí]] [[1948]] – d. [[25. september]] [[1980]]) var [[England|enskur]] [[trommuleikari]] og [[lagahöfundur]]. Hann er best þekktur fyrir að vera meðlimur rokkhljómsveitarinnar [[Led Zeppelin]]. Dauði Bonham markaði endalok hljómsveitarinnar. Dauðinn orsakaðist vegna óhóflegs magns [[áfengi]]s en talið er að hann hafi drukkið um 40 skotglös af [[vodka]]. Í svefni hafi hann svo kafnað í sínu eigin [[uppköst|uppkasti]].
 
== Heimildir ==