„Sonar (kjölbátur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
sonar
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. júlí 2012 kl. 23:45

Sonar er sjö metra langur kjölbátur fyrir þrjá til fimm siglingamenn. Hann var hannaður 1979 af kanadíska skútuhönnuðinum Bruce Kirby sem líka hannaði hina geysivinsælu Laser-kænu. Sonar var valinn sem keppnisgrein í siglingum fyrir Ólymíuleika fatlaðra árið 2000.

Sonar

Tenglar

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.