„Hansa 303“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Amirobot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: it:Access 303
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Access 303''' er lítill 3,03 metra langur og 1,35 metra breiður [[kjölbátur]] fyrir einn til tvo siglingamenn með eitt [[bermúdasegl]] og sjálfvendandi [[fokka|fokku]] hannaður af ástralska skútuhönnuðinum [[Chris Mitchell]] fyrir fyrirtæki sitt Access Dinghies Systems. Bátnum er ætlað að vera öruggur kjölbátur sem hentar líka [[fötlun|fötluðum]] siglingamönnum. Líkt og í [[Access 2.3]] sitja siglingamennirnir ofaní bátnum hlið við hlið þannig að þeir snúa fram og stýra með stýripinna aftan á kjölkistunni sem er tengdur við stýrið með böndum. [[Bóma]]n situr hátt á mastrinu svo hún rekist ekki í höfuð siglingamanna í vendingum. [[Fellikjölur]]inn er 30 kíló og báturinn er borðhár og -breiður til að veita hámarksöryggi. Hægt er að fá Access 303 með rafmótorstýringu fyrir stýri og stórskaut fyrir siglingamenn með takmarkaða hreyfigetu.
 
Einn bátur af þessari gerð var tekinn í notkun af siglingafélaginu [[Nökkvi (félag)|Nökkva]] árið 2011.
 
==Tenglar==