„Rómverskt skattland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Á [[rómverska lýðveldið|lýðveldistímanum]] var [[landstjóri]] skipaður yfir skattlandið til eins árs í senn. Venjulega var skattlöndum þar sem meiri vandræða var að vænta skipaður landstjóri með meiri reynslu. Dreifing [[rómverskt herfylki|herfylkja]] um skattlöndin fór líka eftir því hversu mikilla vandræða var að vænta þar.
 
Fyrsta rómverska skattlandið var [[Sikiley]] [[241 f.Kr.]] eftir að Rómverjar höfðu náð henni undir sig í [[AnnaðFyrsta púnverska stríðið|ÖðruFyrsta púnverska stríðinu]] [[264 f.Kr.|264]] - 241 f.Kr.
 
Þegar Ágústus stofnaði ''principatið'' eftir [[rómverska borgarastyrjöldin|borgarastyrjöldina]], valdi hann sjálfur landstjóra yfir þau landamæralönd rómverska heimsveldisins sem voru hernaðarlega mikilvægust. Þannig urðu skattlönd á hernaðarlega mikilvægum stöðum (venjulega við landamæri ríkisins) að [[keisaralegt skattland|keisaralegum skattlöndum]], en hin að [[skattland öldungaráðsins|skattlöndum öldungaráðsins]].