„Unadalur“: Munur á milli breytinga

68 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
m
ekkert breytingarágrip
(Unadalsjökull)
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:Unadalur.JPG|thumb|right|Séð inn eftir Unadal hjá Hofi.]]
'''Unadalur''' er dalur við austanverðan [[Skagafjörður|Skagafjörð]] og liggur til austurs upp frá [[Hofsós]]i, norðan við [[Deildardalur|Deildardal]]. Hann er fremur breiður og þar er töluvert undirlendi og nokkrir bæir. Áin sem rennur um dalinn heitir Unadalsá ofan til en [[Hofsá á Höfðaströnd|Hofsá]] neðar. Mjög snjóþungt er oft í dalnum á veturna. Fyrir botni Unadals er [[Unadalsjökull]], einn af fjölmörgum daljöklum [[Tröllaskagi|Tröllaskagans]]. Um hann liggur forn fjallvegur til [[Svarfaðardalur|Svarfaðardals]].
 
7.517

breytingar