„Hraun (Fljótum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Tenglar.
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hraunamöl.JPG|thumb|right|Hraunamöl skilur milli Miklavatns og sjávar.]]
'''Hraun í Fljótum''' er bær í [[Fljót|Fljótum]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]], ysti bær í héraðinu að austan. Ysti bærinn í vestanverðri Skagafjarðarsýslu, yst á [[Skagi (Norðurland)|Skaga]], heitir einnig [[Hraun á Skaga|Hraun]] en sá er munur að þar er nafnið í eintölu en hér er það haft í fleirtölu. Bæirnir liggja álíka norðarlega en Hraun á Skaga þó aðeins utar.