„Katharine Hepburn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
hepburn-stubbur
 
Sennap (spjall | framlög)
m minniháttar lagfæring
Lína 2:
'''Katharine Houghton Hepburn''' ([[12. maí]], [[1907]] – [[29. júní]], [[2003]]) var [[BNA|bandarísk]] [[leikkona]] sem var þekktust fyrir að leika skapmiklar konur. Hún hóf feril sinn á [[Broadway]] og sló í gegn í [[Hollywood]] eftir 1932. Hún fékk [[Óskarsverðlaun]] fyrir sína þriðju kvikmynd, ''[[Morning Glory]]'' (1933), sem besta leikkona í aðalhlutverki. Næstu áratugi fékk hún oft tilnefningu, meðal annars fyrir kvikmyndirnar ''[[Kenjótt kona]]'' (''The Philadelphia Story'') þar sem hún lék á móti [[Cary Grant]], og ''[[Drottning Afríku]]'' (''The African Queen'') þar sem hún lék á móti [[Humphrey Bogart]]. Árið 1968 vann hún aftur verðlaunin fyrir hlutverk í kvikmyndinni ''[[Gestur til miðdegisverðar]]'' (''Guess Who's Coming to Dinner'') þar sem hún lék á móti [[Spencer Tracy]]. Þau léku saman í níu kvikmyndum og áttu í áralöngu ástarsambandi sem stóð þar til Tracy lést 1967, aðeins nokkrum dögum eftir tökur myndarinnar. Árið eftir deildi hún verðlaununum með [[Barbra Streisand]] fyrir kvikmyndina ''[[Vetrarljón]]'' (''The Lion in Winter''). Hún vann verðlaunin aftur 1982 fyrir hlutverk sitt í ''[[Síðsumar]]'' (''On Golden Pond''). Næstu ár tók hún þátt í sjónvarsmyndum en hætti að leika 1994.
 
{{stubbur|æviágrip|kvikmynd}}
{{DEFAULTSORT:Hepburn, Katharine}}
[[Flokkur:Bandarískir leikarar]]
{{fd|199071907|2003}}
 
[[af:Katharine Hepburn]]