„Gæludýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Trillium Poncho cat dog.jpg|thumb|Kettir og hundar eru tvö vinsælustu gæludýrirn.]]
'''Gæludýr''' er heimilisdýr sem haldið er til félagsskaps og ánægju fólks, öfugt við [[búfjárrækt]], [[tilraunadýr]], [[vinnadýr]] eða keppnisdýr sem alin eru í hagnaðarskini. Vinsælustu gæludýrin eru þau sem þekkt eru fyrir aðlaðandi útliti, hollustu eða fjörugan persónuleika þeirra. Ættbók er einnig oft mikilvægur þáttur hjá fólki við val á gæludýri og að um hreinræktaða [[Tegund (líffræði)|tegund]] sé að ræða.
 
Helstu og vinsælustu gæludýrinn eru til dæmis [[Hundur|hundar]], [[Köttur|kettir]], [[mörður|merðir]], [[Fiskur|fiskar]], ýmsar [[Fuglategund|fuglategundir]] eins og [[Páfagaukur|páfagaukar]] og [[Finkur|finkur]], einnig [[nagdýr]] eins og [[Mús|mýs]], [[Hamstrar|hamstrar]], [[Naggrísir|naggrísir]] og fleiri. Einnig þekkist að [[skriðdýr]] séu haldin sem gæludýr, meðal annars ýmiss konar [[Snákur|snákar]], [[Skjaldbaka|skjaldbökur]] og [[Eðla|eðlur]].
 
{{commonscat|Pet}}