„Árneshreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
setti inn verslunarstað
Lína 22:
Á svæðinu urðu til vísar að [[þéttbýli]] á [[20. öldin|20. öld]] í [[Kúvíkur|Kúvíkum]], [[Gjögur|Gjögri]] og [[Djúpavík]], einkum í tengslum við [[hákarlaveiðar]] og [[síldveiðar]], og eru þar miklar menjar um atvinnulíf og mannlíf.
 
Ekkert [[aðalskipulag]] er í gildi, en samkvæmt lögum þarf að vera búið að vinna slíkt árið [[2008]]. [[Verslunarstaður]] er í [[Norðurfjörður|Norðurfirði]], rekinn af [[Kaupfélag Steingrímsfjarðar|Kaupfélagi Steingrímsfjarðar]] á [[Hólmavík]].
 
{{Sveitarfélög Íslands}}