„Robert Peary“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: id:Robert Peary
Lína 3:
 
== Leiðangrar ==
Peary fór í marga leiðangra um [[norðurslóðir]], fór m.a. um [[Grænland]] á [[hundasleði|hundasleða]] í a.m.k. 5 ferðum milli [[1886]] og [[1900]]. Ólíkt mörgum landkönnuðum kynnti Peary sér vel hagi og aðferðir [[InúítarInuítar|InútíaInuíta]], byggði [[snjóhús]] og notaði hefðbundinn skinnfatnað þeirra. Notfærði hann sér einnig Inúíta í leiðöngrum sínum við veiðar og sleðastjórn.
 
Peary gerði allnokkrar tilraunir til að ná norðurpólnum á árinum [[1898]]-[[1905]]. Síðasta tilraun hans [[1908]] hófst í [[New York]] á skipinu Roosevelt sem [[Robert Bartlett]] stýrði. Lögðu þeir úr höfn [[6. júlí]] og höfðu vetrarsetu á [[Ellismere eyja|Ellismere eyju]]. Þaðan hélt Peary ásamt föruneyti þann [[1. mars]] [[1909]] áleiðis á pólinn. Á síðasta legg ferðarinnar var Peary með 5 menn með sér og skv. dagbókum þeirra náðu þeir pólnum [[7. apríl]].