„23. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: gag:23 Orak ay
Lína 8:
* [[1808]] - Skipið Salomine, sem er [[England|enskt]] skip með 20 [[Fallbyssa|fallbyssur]], kom til [[Reykjavík]]ur og rændi fjárhirslu [[Ísland|landsins]].
* [[1929]] - [[Jarðskjálfti]] varð í [[Brennisteinsfjöll]]um austan [[Krýsuvík]]ur og er talinn hafa verið 6,3 stig. Skjálftinn fannst harður í [[Reykjavík]] og víðar og urðu skemmdir einhverjar á [[hús]]um.
</onlyinclude>
* [[1950]] - Hátíð var haldin í klettavíginu [[Borgarvirki]] í [[Vestur-Húnavatnssýsla|Húnavatnssýslu]] í tilefni af því að fornar hleðslur þar höfðu verið endurnýjaðar. Klettavígið er talið vera frá [[landnámsöld]].
<onlyinclude>
* [[1986]] - [[Andrés prins, hertogi af York]] gekk að eiga [[Sara Ferguson|Söru Ferguson]] í [[Westminster Abbey]].
</onlyinclude>
* [[1992]] - [[Abkasía]] lysti yfir sjálfstæði frá [[Georgía|Georgíu]].
<onlyinclude>
* [[1999]] - Múhameð Ben Al-Hassan var krýndur [[Múhameð 6.]] konungur í [[Marokkó]] eftir lát föður síns.
* [[2009]] - [[Össur Skarphéðinsson]], [[utanríkisráðherra]] [[Ísland]]s, lagði formlega fram aðildarumsókn Íslands að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]].
</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1649]] - [[Klemens 11.]] páfi (d. [[1721]]).