„Hverfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m hverfi í dreifbýli
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Hreingera
Lína 1:
{{Hreingera}}
==Hverfi í dreifbýli==
Í [[dreifbýli]] er hverfi bæjaþyrping þar sem gjarnan eru eitt eða fleiri [[höfuðból]] og margar [[hjáleiga|hjáleigur]] sem standa þétt saman með götum á milli, kannski 5-10 býli saman. Hverfi er næstum því eins og agnarlítið [[þorp]], ef ekki væri fyrir þá staðreynd að öll húsin eru [[bændabýli]] þar sem rekinn er [[búskapur]].