„Sólúr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Sólúr''' eða '''sólskífa''' er [[mælitæki]] sem sýnir tíma dags eftir [[sólargangur|stöðu sólar]] á himninum. Algengasta útgáfa sólúrs er lárétt skífa með nál sem hallar inn yfir skífuna. Skugginn sem nálin varpar á skífuna er þá eins og vísir sem sýnir tíma dags. Sólúr eru algengar skreytingar á húsum og í görðum.
 
{{stubbur}}
{{commonscat|Sundials|sólúrum}}
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Tímamælar]]